top of page

Steinunn Þorvaldsdóttir

​- tónlist og ljósmyndun í Borgarfirði og nágrenni
Neutral Black White Minimalist Circle Photography Logo.png
IMG_9160.jpg

Hér er ég!

Ég býð upp á ljósmyndun og tónlistarframkomur á suðvesturhorni landsins en skoða öll möguleg verkefni sem kunna að rata til mín, leyniáhugamálið mitt er nefnilega að keyra. Á þessari síðu má finna verðskrá og allar helstu upplýsingar um mig ásamt því að sjá og heyra fyrri verk en ég starfa einnig við tónsmíðar.

Um mig

IMG_9155.jpg
IMG_9152.jpg

Hver er ég?

Ég heiti Steinunn Þorvaldsdóttir og er sveitastelpa úr Borgarfirði. Ég elska að setjast niður á morgnanna með fyrsta kaffibolla dagsins og er óhrædd við að prófa mig áfram á nýjum sviðum, eins og að demba mér út í sjálfstæðan rekstur byggðan á eigin hæfileikum...

bottom of page