top of page

Create Your First Project

Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started

Fjölskyldur

Þegar fjölskyldur mæta í myndatöku til mín vil ég skila af mér fjölbreyttu myndagalleríi. Ég tek því uppstilltar myndir í bland við meira lifandi stíl. Ég fæ krakka til að hlaupa og foreldra til að leiða börnin sín en stundum fæ ég mömmu og pabba til að gera eitthvað fyndið til að hjálpa til við að kalla fram bros. Ég heilsa börnum um leið og þau mæta á svæðið og spjalla smá við þau svo þau séu minna feimin í tökunni. Svo tek ég að sjálfsögðu mið af hverri fjölskyldu fyrir sig og spjalla við foreldrana gegnum tökuna.

bottom of page