top of page
Create Your First Project
Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started
Tónsmíðar
Ég lærði tónsmíðar sem aukafag meðfram klassískum söng í Listaháskóla Íslands og hóf að semja kór- og einsöngstónlist í náminu. Síðan þá hef ég tekið að mér tónsmíðaverkefni, m.a. samið einsöngslög fyrir plötur, samið og útsett kórverk og kvikmyndatónlist. Hér má heyra dæmi um nokkur kórverk, einsöngsverk og strengjaverk sem ég hef samið.








bottom of page