Ég býð upp á 30 mínútna fjölskyldumyndatökur en við finnum stað og stund í sameiningu. Mín "uppskrift" er að taka nokkrar uppstilltar myndir í bland við eitthvað frjálslegra en auðvitað er alltaf velkomið að koma með eigin hugmyndir.
Ég skila svo 40+ myndum í lit og svarthvítu.
VSK og keyrsla að höfuðborgarsvæðinu í aðra áttina og Hvammstanga í hina áttina, er innifalin í verðinu.
Bókaðu myndatöku með því að fylla út þettta form, senda mér skilaboð á tölvupósti eða á samfélagsmiðlum!