top of page

Portrett // Einstaklings

30 min
25.000 íslenskar krónur
Við finnum stað og stund í sameiningu

Hvað er innifalið?

Hægt er að velja myndatöku utandyra eða stúdíó lúkk - eða þess vegna bæði í bland ef við finnum stað þar sem hægt er að gera bæði. Fyrir stúdíó lúkkið mæti ég með ljósabúnaðinn minn og við finnum góðan vegg fyrir bakgrunn. Við finnum stað og stund í sameiningu en myndatakan tekur um 20-30 mínútur. Ég skila svo 40+ myndum í lit og svarthvítu. VSK og keyrsla að höfuðborgarsvæðinu í aðra áttina og Hvammstanga í hina áttina, er innifalin í verðinu.


​Bókaðu myndatöku með því að fylla út þettta form, senda mér skilaboð á tölvupósti eða á samfélagsmiðlum!

  • Facebook
  • Instagram

Takk fyrir skilaboðin! Ég sendi ykkur línu til baka <3

bottom of page